Velkomin á vef ungra bænda

Print

Aðalfundur 2018

 

Boðað er til aðalfundar Samtaka ungra bænda (SUB) laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í Vatnsholti í Flóahrepp.
Hefðbundin aðalfundarstörf á dagskrá.
Frestur til að senda inn mál á aðalfund er tveimur vikum fyrir fund.

Kosið verður um tvo meðlimi stjórnar og formann samtakanna.

Það er Félag ungra bænda á Suðurlandi sem heldur árshátíð samtakanna að þessu sinni, nánar auglýst síðar.

Hvetjum þá sem hafa áhuga á að mæta sem fulltrúar á fundinn að hafa samband við formann síns aðildarfélags. Allir áhugasamir meðlimir samtakanna eru velkomnir með málfrelsi og tillögurétt.

Sjáumst hress í Vatnsholti og sláum tóninn fyrir Búnaðarþing
Stjórn SUB

 

Print

Aðalfundur og Árshátíð SUB 2017

Boðað er til aðalfundar Samtaka ungra bænda (SUB) á Egilsstöðum helgina 24. -26. febrúar næstkomandi. Dagskrá hefst á föstudagskvöldi en aðalfundur með hefðbundinni dagskrá samkvæmt samþykktum samtakanna verður settur laugardaginn 25. febrúar kl 10. 

Árshátíð Samtakanna verður haldin laugardagskvöldið 25. febrúar!

Kynningarferð í Austra Brugghús á föstudagskvöldinu

Sjá betur í lesa nánar

Myndagallerí