Velkomin á vef ungra bænda

Print

Aðalfundur og Árshátíð SUB 2017

Boðað er til aðalfundar Samtaka ungra bænda (SUB) á Egilsstöðum helgina 24. -26. febrúar næstkomandi. Dagskrá hefst á föstudagskvöldi en aðalfundur með hefðbundinni dagskrá samkvæmt samþykktum samtakanna verður settur laugardaginn 25. febrúar kl 10. 

Árshátíð Samtakanna verður haldin laugardagskvöldið 25. febrúar!

Kynningarferð í Austra Brugghús á föstudagskvöldinu

Sjá betur í lesa nánar

Print

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Samtaka ungra bænda verður að þessu sinni haldinn í Reykjavík helgina 26-27. febrúar. 

Árshátíð samtakanna verður svo haldin 27. febrúar og eru allir ungir bændur beðnir að taka daginn frá, nánari upplýsingar berast þegar nær dregur! 

Myndagallerí